Alheimstvímenningur verður spilaður í húsnæði BSÍ föstudaginn 1. júní og byrjar kl 19:00. Spiluð verða sömu spil út um allan heim og koma úrslit á heimsvísu í ljós um nóttina en úrslitin á Íslandi liggja fyrir að lokinni spilamennsku.
Búið er að draga í 1.umferð í Bikarkeppni BSÍ 2012 1.umferð síðasti spiladagur fyrir 1.umferð er 1.júlí Sú tapsveit sem tapar með minnsta mun fer áfram í 2.umferð Hlutkesti ef fleri en ein kemur til greina.
Skráning í Bikarinn er hafin og eru keppendur beðnir um að skrá sig fyrir 20.maí Dregið verður í sumarbridge mánudaginn 21.maí í Síðumúlanum Hver umferð kostar kr.
German Bridge Team Trophy fös-sun -sjá hér Ísland endaði í 5-6.
Landsliðsmennirnir Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H. Einarsson héldu til Bonn í morgun ásamt þeim Sveini Eiríkssyni og Júlíusi Sigurjónssyni til að spila á Bonn Cup sem byrjar á morgun miðvikudag 16.maí kl.
Sunnlendingar eru Kjördæmameistarar árið 2012 Sunnlendingar leiddu mótið allann tímann og sigruðu með 630 stig Í 2.
Hefst mánudaginn 14.maí. Spilað verður mánudaga og miðvikudaga. Spilamennska hefst kl. 19:00 bæði kvöldin og er spilaður Barómeter tvímenningur. Hægt verður að fylgjast með úrslitum á textarvarpinu á síðu 327 auk þess sem úrslitin verða uppfærð á heimasíðu BSÍ www.
Undirbúningur landsliðsins Undirbúningur fyrir Evrópumótið og Olympiumótið er í fullum gangi. Á æfingamót í Bonn verða send tvö pör um miðjan maí, þá hefur verið ákveðið að halda 6 para æfingamót í húsnæði Bridgesambandsins helgina 2 og 3 júní.
Kjördæmamótið verður haldið í Hafnarfirði 12-13.maí 2012 Spilastaður Íþróttahús Víðistaðarskóla Sameiginlegur matur á laugardagskvöldið er í Fjörukránni 3ja rétta kvöldverður súpa-lambaskanki-skyrdessert - 4.900 pr.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar