Kjördæmamót 12-13.maí 2012
Kjördæmamótið verður haldið í Hafnarfirði 12-13.maí 2012
Spilastaður Íþróttahús Víðistaðarskóla
Sameiginlegur matur á laugardagskvöldið er í Fjörukránni
3ja rétta kvöldverður súpa-lambaskanki-skyrdessert - 4.900 pr.mann.
2 lítr.kanna af bjór - 3.200,-
Léttvínsflaska hússins - 4.900,-
Gott væri að fólk mundi skrá sig sem
fyrst í matinn hjá Sigurjón Harðarson sigurjon@Tolvustod.is
Einnig er hægt að fá gistingu í Fjörukránni s. 565 1213
Færeyingarnir gista í Fjörukránni
Venjulegt 2ja manna herbergi á 12.100. tveggja manna deluxe (stærri herbergi) á 14.700.
Einsmannsherbergin eru á 9.900.
Þetta er verð pr.nótt með morgunmat. Hótelið er með þráðlausa internettengingu, heitan pott og sauna, sem gestir hafa aðgang að án gjalds
Einnig bendi ég á Hótel Hafnarfjörður á Reykjavíkurvegi s. 540 9700