Alheimstvímenningur 1. júní

miðvikudagur, 30. maí 2012

Alheimstvímenningur verður spilaður í húsnæði BSÍ föstudaginn 1. júní og byrjar kl 19:00.

Spiluð verða sömu spil út um allan heim og koma úrslit á heimsvísu í ljós um nóttina en úrslitin á Íslandi liggja fyrir að lokinni spilamennsku. Spiluð verða 27-30 spil og verður spilað um silfurstig.

Keppnisgjald er 1500 kr. á spilara. Hálft gjald er 1000 kr.

www.bridge.is/sumar

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar