Bikarkeppni BSÍ
föstudagur, 18. maí 2012
Skráning í Bikarinn er hafin og eru keppendur beðnir um að skrá
sig fyrir 20.maí
Dregið verður í sumarbridge mánudaginn 21.maí í Síðumúlanum
Hver umferð kostar kr. 5.000 og þarf að greiðast áður en leikur
hefst
Hægt er að skrá sig hér eða í síma 5879360
Vinsamlega látið fylgja símanúmer hjá fyrirliðum sveita með
skráningunni
Sjá
skráningarlista
Fyrirliðar sveita