Sumarbridge 2012

föstudagur, 11. maí 2012

Hefst mánudaginn 14.maí. Spilað verður mánudaga og miðvikudaga.
Spilamennska hefst kl. 19:00 bæði kvöldin og er spilaður Barómeter tvímenningur.
Hægt verður að fylgjast með úrslitum á textarvarpinu á síðu 327 auk þess sem
úrslitin verða uppfærð á heimasíðu BSÍ www.bridge.is/sumar

Föstudaginn 1.júní verður spilaður Alheimstvímenningur í Sumarbridge.
Spilað verður um silfurstig og verður spilagjaldið 1.500 kr.

Takið daginn frá og keppið við heiminn.

Hægt er að skrá sig í tölvupósti sumarbridge@bridge.is

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar