Suðurland Kjördæmameistarar
sunnudagur, 13. maí 2012
Sunnlendingar eru Kjördæmameistarar árið 2012
Sunnlendingar leiddu mótið allann tímann og sigruðu með 630
stig
Í 2. sæti urðu Reykvíkingar með 618 stig
og í 3ja sæti var N-eystra með 608
Við óskum Sunnlendingum til hamingju með sigurinn
Bötler kóngarnir voru þeir bræður Anton og Pétur
Hartmannssynir frá Suðurlandi
BSÍ þakkar öllum fyrir skemmtilegt og vel heppnað mót og óskar
keppendum góðrar ferðar heim
Sjá nánar um stöðu mótsins hér