Iceland Express Reykjavik Bridge Festival 2011
Vigfús Pálsson, keppnisstjóri hefur nú formlega lokið við þýðingu á keppnislögunum. Honum til aðstoðar var Jörundur Þórðarson og Ragnar Magnússon sá um prófarkalestur.
Þeir félagar Stefán og Steinar leiddu mótið frá upphafi til enda Spilaðar voru 11 umferðir með 5 spilum milli para. 28 pör tóku þátt að þessu sinni Útreikningur: Reiknuð er meðalskor í spili .
Stefán Jóhannsson og Steinar Jónsson rótburstuðu Íslandsmótið í bötler tvímenningi 2010. Fengu 116 stig sem voru 49 stigum meira en næsta par.
Íslandsmótið í sagnkeppni fór fram föstudaginn 10.des. Alls tóku 8 pör þátt. Melduð voru 30 spil í 2 lotum. 3,5 min á spil 1. Friðþjófur Einars - Guðbrandur Sigurbergs 202 2. Hrund Einarsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 198 3. Björn Friðriksson - Sverrir Þórisson 195,5 4. Pétur Gíslason - Páll Þórsson 194 5. Ómar Olgeirsson - Sveinn R.
Íslandsmótið í sagnkeppni fer fram föstudaginn 10.desember kl. 19:15. Mótið hefst kl. 19:30 og lýkur kl.
Sjá hér
Skráning er hafin í Íslandsmótið í Butlertvímenning sem fer fram sunnudaginn 12.desember n.k. Að venju hefst spilamennska kl. 11:00 og verður spilað í Síðumúla 37 Hægt er að skrá sig hér , í síma 5879360 og á bridge@bridge.
Þeir félagar í sveit H.F. VERÐBRÉFA urðu Iceland Express deildameistarar 2010, annað árið í röð Í sveitinni spiluðu þeir: Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H.
Sveitin Hrundar hampar Íslandsmeistaratitlinum í Parasveitakeppni þetta árið 2010 með 253 stig Í sveitinni spiluðu þau, Hrund Einarsdóttir, Hrólfur Hjaltason, Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson Í 2.sæti varð sveit Hjördísar Sigurjónsdóttur með 233 stig Í 3.
Íslenska liði tapaði fyrir Hollendingum í fyrsta leik í gær 10-20 og gerðu síðan jafntefli við Ítali 14-16 Í dag spila þeir við Búlgaríumenn, Tyrki og síðan Svía.
Champions Cup hefst á morgun, hægt verður að fylgjast með okkar mönnum hér Þeir sem spila fyrir Íslands hönd eru: Júlíus Sigurjónsson, Þröstur Ingimarsson, Sveinn Eiriksson og Ómar Olgeirsson.
Íslandsmótið í Parasveitakeppni verður haldið helgina 13-14.nóvember n.k. Hægt er að skrá sig á skrifstofu BSÍ s. 5879360 og hér Byrjað verður að spila báða dagana kl.
Júlíus Sigurjónsson og Þröstur Ingimarsson unnu nú fyrir stundu tvímenningskeppnina á Madeira..
Enn og aftur flykkjast íslenskir Bridge-spilarar til Madeira til að spila þetta alþjóðlega mót Spilamennska hefs mánudaginn 1.
Þeir Örn Einarsson og Jens Karlsson hömpuðu Íslandsmeistaratitli eldri spilara í tvímenning í dag 30.okt. Þeir félagar enduðu með 58,1% skor 2.sæti Guðrún Jörgensen og Guðlaugur Sveinsson 3.sæti Hjálmar S.
Íslandsmót eldri spilara verður haldið laugardaginn 30.október n.k.
Heimasíða IEX deildakeppninnar
Jafet S. Ólafsson var kosinn forseti Bridgesambandsi Íslands á ársþingi sambandsins sem haldið var 17. október s.l. Aðrir í stjórn sambandsins eru : Guðný Guðjónsdóttir, Garðar Garðarsson, Jörundur Þórðarson, Sveinn R.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar