Íslandsmót (h)eldri og yngri spilara í tvímenning verður haldið helgina 29.-30. október næstkomandi í húsnæði Bridgesambands Íslands að Síðumúla 37, 3. hæð.
Búið er að draga í töfluröð og umferðarröð í fyrri helgi í Deildakeppninni 2005.
Deildakeppnin í bridge fer fram á tveimur helgum, 22.-23. október og 5.-6. nóvember í húsnæði Bridgesambands Íslands að Síðumúla 37. Spilað er í þremur deildum, 8 sveitir í fyrstu og annarri deild en ótakmarkaður fjöldi í þriðju deild.
Kristinn Þórisson stóð uppi sem Íslandsmeistari í einmenning 2005 eftir jafna og harða baráttu. Næstu menn voru Guðmundur Skúlason og Haraldur Ingason.
1 Kristinn Þórisson 117 2 Guðmundur M. Skúlason 112 3 Haraldur Ingason 108 4 Vilhjálmur Sigurðsson jr.
Íslandsmótið í einmenningi verður haldið föstudaginn 14. og laugardaginn 15. október. Skráning á bridge@bridge.is Mótið hefst kl. 19:00 á föstudeginum og kl.
Keppnin er með þeim sterkustu sem haldin er í Svíþjóð ár hvert, þar sem flestir sterkustu spilara Svíþjóðar mæta, auk spilara frá nokkrum nágrannalöndum.
Ísak Örn Sigurðsson er bridgefélögum að góðu kunnur og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Bridgesambandið í gegnum tíðina. Hann gegndi á sínum tíma stöðu framkvæmdastjóra BSÍ árin 1988-90. Síðan hefur hann fengist við ýmis störf við blaðamennsku og almannatengsl.
Úrslitaleikurinn var jafn fyrstu 2 loturnar af 4 en í 3ju lotu vann sveit Eyktar með 31 impa mun og héldu þeim mun í 4ju lotu. Með sveit Eykt spiluðu: Jón Baldursson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Fusce nec dolor id orci egestas ullamcorper. Duis dictum felis ac purus. Sed molestie erat sed lacus.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar