Kristinn Þórisson Íslandsmeistari í einmenning 2005

mánudagur, 17. október 2005

Kristján forseti með 3 mestu einmenningskempunumKristinn Þórisson stóð uppi sem Íslandsmeistari í einmenning 2005 eftir jafna og harða baráttu. Næstu menn voru Guðmundur Skúlason og Haraldur Ingason.

íslandsmót í einmenning 2005


 

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar