Sveit Eyktar varð bikarmeistari 2005

laugardagur, 24. september 2005

Úrslitaleikurinn var jafn fyrstu 2 loturnar af 4 en í 3ju lotu vann sveit Eyktar með 31 impa mun og héldu þeim mun í 4ju lotu.  Með sveit Eykt spiluðu: Jón Baldursson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson.  Fyrir Grant Thornton spiluðu Jónas P. Erlingsson, Ásgeir Ásbjörnsson, Hrólfur Hjaltason, Hrannar Erlingsson og Sveinn Rúnar Eiríksson.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar