Íslandsmótið í einmenning 12. - 13. október

miðvikudagur, 12. október 2005

Íslandsmótið í einmenningi verður haldið föstudaginn 14. og laugardaginn 15. október. Skráning á bridge@bridge.is

Mótið hefst kl. 19:00 á föstudeginum og kl. 11:00 á laugardeginum, áætluð mótslok eru um kl. 20:00. Keppnisgjaldið er það sama og í fyrra, 3.500 krónur á spilara. Verð fyrir yngri spilara (25 ára og yngri) er 2.000 krónur.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar