Mót í Uppsölum í Svíþjóð

föstudagur, 7. október 2005

Keppnin er með þeim sterkustu sem haldin er í Svíþjóð ár hvert, þar sem flestir sterkustu spilara Svíþjóðar mæta, auk spilara frá nokkrum nágrannalöndum. Veitt verða vegleg verðlaun, 12.000 sænskar fyrir fyrsta sætið, 8.000 fyrir annað o.s.frv. Spilamennska hefst klukkan 11:15, 3. desember og lýkur klukkan 16:15, 4. desember

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar