Þriggja kvölda Ipmatvímenningur Bridgefálags Kópavogs verður spilaður fimmtudagana 07. 14. og 21 október. Sett upp sem þrjú stök kvöld en spila þarf öll kvöldin til að hljóta verðlaun.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld með Monrad-Hausttvímenningi. Fyrsta kvöldið af þremur en sett upp sem þrjú stök kvöld. Efstir urðu Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson með 60,3% skor.
Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn föstudaginn 17. september 20:00 að Fjallalind 7, heimili Þorsteins Berg.
Spilamennska hjá Bridgefélagi Kópavogs hefst með þriggja kvölda hausttvímenningi fimmtudaginn 16. september. Dagskrá haustsins er kominn á mótasíðuna.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar