Ólafur Steinason hefur halað inn flest bronsstigin á haustönninni hjá Bridgefélagi Kópavogs eða 110 alls. Nafni hans Sigmarsson kemur svo næstur með 98 stig.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hefst nú á fimmtudaginn 17. nóvember kl. 19:00 Skráningarfrestur til kl. 18:00 þann sama dag. Átta sveitir eru þegar skráðar og væntanlega nokkrar á leiðinni heim frá Madeira.
Bridgefélags Kópavogs mun hefja sitt vetrarstarf fyrir starfsárið 2022-2023 fimmtudaginn 15. september kl. 19:00 Þá verður byrjað á eins kvölds tvímenningi.
Í kvöld hefst þriggja kvölda keppni á RealBridge á vegum Bridgefélags Kópavogs. Þetta verða þrjú stök kvöld og tvö bestu gilda. Opið öllum sem spila á RealBridge og verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 11. nóvember kl. 19:00. Skráningu verður lokað kl. 18:45 sama dag. Vinsamlegast skráið sveitir samt tímanlega til að auðvelda okkur unditbúninginn.
Aðalsveitakeppni BK er frestað til 11. nóvember og mun standa til 09. des. miðað við 10 sveitir en fram yfir áramót ef þátttaka verður meiri en það.
Átján pör mættu á fyrsta kvöldið af þremur í Impatvímenningi BK. Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson skoruðu mest eða 64 impa og Ólafur Steinason og Loftur Pétursson náðu inn 57 impum.
Þriggja kvölda Ipmatvímenningur Bridgefálags Kópavogs verður spilaður fimmtudagana 07. 14. og 21 október. Sett upp sem þrjú stök kvöld en spila þarf öll kvöldin til að hljóta verðlaun.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld með Monrad-Hausttvímenningi. Fyrsta kvöldið af þremur en sett upp sem þrjú stök kvöld. Efstir urðu Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson með 60,3% skor.
Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn föstudaginn 17. september 20:00 að Fjallalind 7, heimili Þorsteins Berg.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar