Brynjólfur Gestsson og Helgi Hermansson sigrðu lokatvímenning Briddsfélags Selfoss. Þetta var síðastamót vetrarins. Þakkar stjórn félagsins öllum fyrir þátttökuna í vetur og vonumst við til að sjá sem flesta í haust aftur.
Í gærkvöldi lauk þriggja kvölda tvímenningi hjá Bridgefélagi Kópavogs og náðu Ragnar Björnsson og Sigurður Sigurjónsson besta skori kvöldsins með 57,1% en feðgarnir Þórður Jörundsson og Jörundur Þórðarson sigruðu hinsvergar heildarkeppnina með 55,4% meðalskor út úr kvöldunum þremur.
Nú er lokið síðasta aðalmóti B.A. þennan veturinn en það var Impatvímenningur sem Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson unnu eftir spennandi lokasprett.
Að loknum 3 kvöldum af 4 er æsispennandi og jöfn keppni á toppnum. 1. Sigurpáll Ingibergsson - Hlynur Garðarsson = 1360,3 stig 2. Guðjón Sigurjónsson - Vignir Hauksson = 1346,2 stig 3. Rúnar Einarsson - Skúli Skúlason = 1341,3 stig Lokakvöldið er svo spilað 1 maí.
Eftir tvö kvöld af þremur í Monrad-tvímenningi Bridgefélags Kópavogs eru Guðlaugur Bessason og Jón Steinar Ingólfsson með nauma foryst með 0,6% hærra skor en Baldur Bjartmarsson og Halldór Þorvaldsson/Sigurjón Karlsson sem eru í öðru sætinu.
Staðan er... 1. Guðjón Sigurjónsson - Vignir Hauksson = 963,2 stig 2. Rúnar Einarsson - Skúli Skúlason = 919,3 stig 3.
Staðan eftir tvö kvöld af þremur
Hulda Hjálmarsdóttir varð einmenninsmeistari BH þegar hún vann einmenningsmót BH mánudaginn 16. apríl Hún endaði með 61,4%. Í öðru sæti varð Hafþór Kristjánsson með 59% og í þriðja sæti varð Jón Guðmar Jónsson með 57.9%.
Opna Borgarfjarðarmótið hófst fimmtudaginn 12. apríl. Spilað var á Akranesi og mætti 21 par til leiks. Eftir fyrstu lotu eru það Karl og Bjarni sem leiða mótið með 67,1%.
Síðasta mót vetrarins hjá Bridgefélagi Selfoss hófst fimmtudaginn 12. apríl sl. Mótið er 2 kvölda tvímenningur sem er einfaldlega nefndur Lokatvímenningurinn.
Baldur Bjartmarsson og Halldór Þorvaldsson tóku afgerandi forystu á fyrsta kvöldinu í þriggja kvölda Monrad-tvímenningi sem spilað var í kvöld hjá Bridgefélagi Kópoavogs.
Eftir 1.
Fyrsta kvöldi af fjórum í vortvímenningi BR er lokið og staðan er þessi...
Fimmtudaginn 12 apríl hefst þriggja kvölda tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs. Spilaður verður Monrad-barómeter þar sem prósentuskor paranna hvert kvöld er lagt saman til að fá sigurvegara samanlagt.
Í kvöld hefst 4 kvölda tvímenningur hjá Bridgefélagi Reykjavíkur! Allir að mæta. Minnt er á að efstu spilarar í bronsstigum vetrarins komast í lokaeinmenninginn sem verður 8. maí.
Ólöf Þorsteinsdóttir og Kristján Már Gunnarsson unnu Páskamót BH. Þau enduðu með 61,5%. Í 2. sæti voru Kjartan Ásmundsson og Sigurjón Helgi Björnsson með 59,4%.
Bronsstig á vorönn hjá Bridgefélagi Kópavogs eru komin á heimasíðuna.
Guðrún Jóhannesdóttir og Halldóra Magnúsdóttir unnu páskaeggjatvímenning Miðvikudagsklúbbsins, miðvikudaginn 4. apríl. Þær skoruðu 59,6% og voru rúmj prósenti fyrir ofan Guðlaug Sveinsson og Brynjar Jónsson sem enduðu í 2. sæti.
Þá fer stóra stundin að nálgast PÁSKAMÓT BH 2012 Glæsilegt mót sem verður haldið Föstudaginn langa kl.17:00 Sjá nánar hér Gott væri að fólk mundi skrá sig tímalega.
Þann 31. mars fór fram Bridgehátíð Úthlíðar með þátttöku 11 para. Sigurður Skagfjörð og Sigurjón Harðarson sigruðu af öryggi.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar