Þátt tóku 8 sveitir sem spiluðu 18 spila leiki og allir við alla. Baráttan stóð um 5 sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni en sigurvegarar urðu sveit Stefáns Vilhjálmssonar eftir glæsta frammistöðu.
Hér má sjá stöðuna í butlernum eftir 4 leiki af 7 en 8 sveitir eru að berjast um 5 laus sæti. Efstu 5 sveitir eins og er: 1. Stefán Vilhjálmsson 80 2. Smári Víglundsson 78 3.-4. Sagaplast (Frímann Stefánsson) 64 3.-4. Ingvar Páll Jóhannesson 64 5.
Eftir þrjá hálfleiki eru Maggi og Bessi langefstir en langt er í land enn! Butlerinn má finna hér
Aðalsveitakeppni 1. kvöld Síðastliðinn þriðjudag, 12.01, hófst aðalsveitakeppni félagsins. Raðað var í sveitir eftir leynilegri formúlu meistara og spilastjóra félagsins og segist hann hafa það að markmiðið að sveitirnar verði sem jafnastar.
Fimmtudaginn 14. janúar sl. hófst hjá félaginu 4 kvölda aðaltvímenningur félagsins, Sigfúsarmótið, sem nefnt er svo til heiðurs Sigfúsi Þórðarsyni heitnum sem lést sl.
Akureyrarmót í Sveitakeppni hafið Síðastliðinn þriðjudag hófst Akureyrarmótið í sveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar. Til leiks mættu 8 sveitir sem spila einn og hálfan 20 spila leik á kvöldi.
Mánudagskvöldið 18. janúar næstkomandi kl 20:00 í salnum í Miðhvammi er ætlunin að starta vetrarstarfi Bridgefélagsins á því að bjóða eldri borgurum á Hvammi sem og öðrum eldri borgurum í spil.
Spilamennska fellur niður hjá Miðvikudagklúbbnum 13.janúar n.k. Spilað verður næst miðvikuaginn 20.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar heldur áfram í kvöld, 11.janúar. Eftir 4 umferðir er sveit Maríu Haraldsdóttir á toppnum. Nánar á heimasíðu B.
Fimmtudaginn 7. Janúar hófs þriggja kvölda tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs. Sextán pör mættu til leiks og voru spiluð fjögur spil á milli para, alls 28 spil.
Spilamennska Bridgefélags Kópavogs hefur verið raðað niður fyrir vormisseri 2010. Dagskráin verður sem hér segir: Þriggja kvölda Mitchel tvímenningur 7. janúar, 14. janúar og 21 janúar 28 janúar verður ekki spilað vegna Bridgehátíðar Barometer 4. febrúar, 11. febrúar, 18. febrúar, 25. febrúar og 4. mars, Hrasveitarkeppni.
Mjög góð þátttaka var á Bridgehátíð í Borgarnesi nú umh helgina. 30 sveitir á laugardag og 42 pör á í tvímenning á sunnudag. úrslit í tvímmeningi má sjá hér Sveitakeppni: 1. Team Skarðshlíð 185 stig 2. Sigtryggur 153 stig 3. Rimi 140 stig 4. ÍBR 139 stig Tvímenningur: 1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson 58,7% 2. Birkir Jónson - Bogi Sigurbjörnsson 58,3% 3. Guðni Hallgrímson - Gísli Ólafsson 57,5% 4.
Eitt kvöld er eftir í aðalsveitakeppninni og hörð barátta verður um annað sætið en María Haraldsdóttir er með fyrsta sætið frátekið. Sveit Guðlaugs Sveinssonar skoraði vel mánudaginn 8. febrúar og er nú í 2.sæti en margar sveitir koma stutt á eftir.
HSK mótið í tvímenning árið 2010 var haldið í Tryggvaskála 7. janúar sl. Þátttaka var góð, eða 20 pör. Spilaður var Monrad Barómeter, 7 umferðir með 4 spilum á milli para.
TOPP16 - Slátrarabikarinn Var hinn árlegi TOPP16 einmenning var haldin síðastliðinn þriðjudag 05.01.10. Þar er spilað um slátrarabikarinn, farandbikar sem Sláturhús Hellu hf.
Sveit KB ráðgjöf er á toppnum eftir 4 umferðir af 17 með 79 stig. Næstar eru sveitirnr Grant Thornton og SFG með 72 stig. Næstu leikir fara fram þriðjudaginn 12. janúar.
Nýárstvímenningur Bridgefélags Akureyrar Haldinn var eins kvölds nýárstvímenningur síðastliðinn þriðjudag og mættu til leiks 16 pör. Staða þriggja efstu var eftirfarandi: 1. 62,2% Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson 2. 58,5% Stefán Vilhjálmsson - Örlygur Örlygsson 3. 57,1% Grettir Frímannsson - Hörður Blöndal Næstkomandi þriðjudagskvöld hefst svo Akureyrarmótið í sveitakeppni sem miðað er við að verði fimm kvölda keppni verði þátttaka um 8 sveitir.
Reykjanesmótið í tvímenning verður spilað í félagsheimilinu Mánagrund Reykjanesbæ laugardaginn 16.janúar og hefst kl. 11:00 Uppl. gefa Garðar í s.
Sveit VÍS er efst með 45 stig af 50 mögulegum eftir 2 umferðir af 17 í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni 2010.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar