Bridgefélag Rangæinga

fimmtudagur, 7. janúar 2010

TOPP16 - Slátrarabikarinn
Var hinn árlegi TOPP16 einmenning var haldin síðastliðinn þriðjudag 05.01.10.   Þar er spilað um slátrarabikarinn, farandbikar sem Sláturhús Hellu hf. gaf til mótsins og var nú spilað um hann í þriðja sinn.
Björn Dúason tók forystuna snemma móts, hélt henni til loka og vann að lokum með 61,11% skori.    Hann er því nýr einmenningsmeistari félagsins og óskum við honum til hamingju með það! Nánari úrslit hér.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar