Þriggja kvölda Butler tvímenningur hefst fimmtudaginn 16.apríl n.k.
Öll úrslit hér
Alfreðsmótið er þriggja kvölda impatvímenningur þar sem pör eru einnig dregin saman í sveitir sem fá samanlagt skor paranna. 16 pör taka þátt.
Indriði H Guðmundsson og Pálmi Steinþórsson báru sigur úr bítum í Páskatvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar sem lauk í gærkvöldi. Annars var keppnin æsispennandi og enduðu tvö pör efst og jöfn í gær eins og sjá má hér en þetta var tveggja kvölda keppni og hér má sjá samanlögð úrslit.
Jafnt og spennandi var á toppnum en Björn vann Óttar með einu stigi og þar með risapáskaegg. Óttar er þó efstur í heildarkeppninni eftir að hafa náð 2.sæti bæði kvöldin.
Lokakvöldið í Íslandsbankatvímenningnum 2009 var spilað fimmtudaginn 2. apríl. Staða efstu para varð þessi: Kristján Már Gunnarsson - Guðmundur Þ.
Sverrir G. Kristinsson og Stefán Jóhannsson voru með örugga forystu nánast allar umferðir þangað til í lokin og munaði bara 0,5 stigi að Jórunn Fjeldsted og Gróa Guðnadóttir kæmust upp fyrir þá.
Tveggja kvölda Páskatvímenningur hófst í gær og var spilaður monrad-barómeter með 18 pörum. Halldór Einarsson og Guðni Ingvarsson náðu besta skorinu en annars er keppnin mjög jöfn eins og oft áður.
Annað kvöldið af þremur í Íslandsbankatvímenningnum 2009 var spilað fimmtudaginn 26. mars. Staða efstu para þessi: Kristján Már Gunnarsson - Guðmundur Þ.
Halldórsmót B.A. Spilamennskan hjá Bridgefélagi Akureyrar er í fullum gangi en nú er nýlokið þriggja kvölda Board-a-Match Halldórmóti. Það er hraðsveitakeppni þar sem hvert spil gefur stig fyrir hærri tölu auk þess sem impamunur veitir stig.
Sigrún Pétursdóttir og Unnar Atli Guðmundsson voru efst af 30 pörum og unnu sér inn sitthvort páskaeggið. Þau fengu 62,6% skor. Sigurður Kristjánsson og Eiríkur Sigurðsson voru í 2. sæti með 61,8% og Ingólfur Hlynsson og Hermann Friðriksson enduðu í 3ja sæti með 61,5%.
Eftir að keppnisstjóri þurfti að leiðrétta tvö spil síðla kvölds kom í ljós að tvær sveitir urðu efstar og jafnar í þriggja kvölda hraðsveitakeppni hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar sem lauk í gærkvöldi.
Keppni hófst í Íslandsbankatvímenningnum 2009 fimmtudaginn 19. mars. Mótið er þriggja kvölda Barómeterl tvímenningur, þar sem pörin spila 6 spil á milli sín.
Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson voru efstir af 24 pörum með +74,8. Þeir voru aðeins 3,3 stigum á undan Gabríel Gíslasyni og Sigurðui Steingrímssyni sem voru 1,1 stigi á undan Huldu Hjálmarsdóttur og Halldóri Þorvaldssyni.
Sveit Garðars Garðarssonar er efst eftir tvö kvöld af þremur í hraðsveitakeppni sem nú stendur yfir hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar. Annars er staðan jöfn og spennandi og getur allt gerst næsta mánudag þegar keppninni líkur.
Aðalsveitakeppni BR hefst annað kvöld, þriðjudaginn 17. mars. 10 umferðir monrad og stendur mótið yfir í 5 kvöld. Spilamennska hefst kl. 19 í Síðumúla 37, spilaðir tveir 16 spila leikir á kvöldi.
Tvær sveitir hafa tekið forystu eftir fyrsta kvöld af þremur en nóg er eftir enn af þessu Board-a-Match móti Bridgefélags Akureyrar. Heildarstaðan eftir 1.
Guðmundur og félagar sigðurðu aðalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss. Með Guðmundi í sveit voru þeir Ómar Olgeirsson, Gísli Hauksson og Magnús Guðmundsson.
12.mars verður eins kvölds tvímenningur.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar