Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson náðu rétt tæplaga 66% skori miðvikudaginn 28 janúar og sigruðu örugglega. Öll úrslit og lokastaða hér.
Hann má finna hér
Sveit 10-11 sigraði í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar. Öll úrslit hér.
u Annað kvöldið í Sigfúsarmótinu 2009 af fjórum var spilað fimmtudaginn 22. janúar. Fyllt var upp í yfirsetuna, þannig að nú spila sextán pör í mótinu.
Mótið er komið í fullan gang og nú er 6 leikjum lokið af þeim 14 sem verða í tvöfaldri umferð. Efstu sveitir eru nú: 1. Sv. Frímanns Stefánssonar 118 2. Sv.
Suðurlandsmótið í tvímenning var haldið að Heimalandi undir Eyjafjöllum 17. janúar sl. Í mótinu tóku 17 pör þátt, og voru spiluð 3 spil á milli para, alls 51 spil.
Bridgefélag Reykjavíkur hefur starfsemi á nýju ári í kvöld, þriðjudaginn 20.janúar með eins kvölds tvímenningi. Spilað í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl.
Eykt átti magnaðan endasprett í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni og hlaut hið eftirsótta Reykjavíkurhorn. Grant Thornton spilaði jafnt og þétt allan tímann og varð í öðru sæti 4 stigum á eftir Eykt.
Keppni hófst í Sigfúsarmótinu 2009 fimmtudaginn 15. janúar. Mótið er fjögurra kvölda Howell tvímenningur, og er aðaltvímenningur félagsins um leið.
Baráttan hafin Spilarar hafa tekið fyrstu slagina í einu af mikilvægari mótum ársins en það er Akureyrarmótið í sveitakeppni. Þátt taka 8 sveitir og spiluð er tvöföld umferð á fimm kvöldum.
Bridgefélag Kópavogs Næstu tvo fimmtudaga verður tveggja kvölda tvímenningur
gs
Aðalsveitakeppni félagsins hófst að nýju eftir jólafrí og hefur spennan á toppnum magnast enn frekar frá því sem var fyrir jól. Öll úrslit og stöðu má sjá hér.
Reykjanesmótið í tvímenningi verður haldið laugardaginn 17 janúar kl. 11.00 í Hamraborginni í Kópavogi þar sem Bridgefélag Kópavogs spilar alla jafna.
Það verður haldið 17.-18. 1. 2009 í Ánni, sal Lkl.
Suðurlandsmóitð í tvímenning árið 2009 verður haldið laugardaginn 17. janúar nk. að Heimalandi undir Eyjafjöllum. Skráning og nanari upplýsingar er hjá Garðari í síma 844 5209, eða hér á netinu á þessari síðu.
Úrtökumót fyrir Íslandsmót í sveitakeppni verður haldið á Reyðarfirði föstudagskvöldið 9.janúar og laugardaginn 10.janúar n.k. Tilkynna þarf þátttöku í síma hjá Sigurði Freyssyni í s.
3 janúar var spilaður úrslitaleikurinn í bikarkeppni Bridgesambands Austurlands fyrir árið 2008 og áttust sveitir Árna Guðmundssonar og Suðurfjarðamanna við, leiknum lauk með sigri Árna 90 – 79 eftir 40 spil- spilarar í sveitinni voru Árni Guðmundsson Jóhann Þorsteinsson Ásgeir Metúsalemsson Kristján Kristjánsson og Sigurður Hólm Freysson.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar