Briddsfélag Selfoss byrjar aftur eftir jólafrí næst komandi fimmtudagskvöld. Að venju verður fyrsta mót á nýju ári HSK tvímenningur. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin.
Byrjum nýja árið 8. janúar með eins kvölds tvímenningi.Það er fyrsta virkan fimmtudag nýs árs.
Það voru engin kreppumerki sjáanleg á þeim spilurum sem mættu á Bridgehátíð Vesturlands í Borgarnesi nú um helgina. 22 sveitir tóku þátt á laugardeginum þar sem voru spilaðar 8 umferðir af 8 spila leikjum og 38 pör mættu á sunnudeginum og spiluðu 48 spila monrad-tvímenning.
Bridgefélag Akureyrar hefur staðið fyrir opnu tvímenningsmóti milli jóla og nýjárs um langt árabil þar sem spilarar af Norðurlandi hafa reynt að vinna sér inn flugelda.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar