Guðni Ingvarsson og Loftur Pétursson urðu langefstir í þriggja kvölda Butler keppni BH. Keppnin var skemmtileg og sviptingasöm og keppendur ruku upp og niður töfluna á hverju kvöldi.
Suðurlandsmótið í tvímenning var haldið 3. mars í Tryggvaskála. Í mótinu tóku 16 pör þátt og Suðurlandsmeistarar urðu Ríkharður Sverrisson og Þröstur Árnason.
Alda Guðnadóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir unnu sér inn gjafabréf á veitingastaðinn Lauga-Ás með glæsilegum sigri hjá Miðvikudagsklúbbnum. Sigfús Þórðarson og Guðni Ingvarsson náðu 2. sæti með 57,3% og fengu að launum úttekt hjá SS og gjafabréf hjá Lauga-Ás.
Guðni Ingvarsson og Loftur Pétursson hafa náð góðri forustu í Butler keppni BH með 92 impa í plús.Næstu pör eru með 63 í plús eða minna.
Heilsuhornstvímenning lokið Hermann Huijbens og aðrir eigendur Heilsuhornsins hafa undanfarin ár styrkt eitt mót hjá B.A. með glæsilegum vinningum en því er nýlokið.
Næsta þriðjudag, 27. febrúar, hefst 5 kvölda aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur. Spilaðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi. Spilað er að venju í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl.
Guðrún Jörgensen og Guðlaugur Sveinsson unnu kvöldið með 1 stigi meira en Magnús Sverrisson og Halldór Þorvaldsson. Guðrún og Guðlaugur unnu sér inn gjafabréf á Lauga-Ás og Magnús og Halldór fengu gjafabréf hjá SS.
Guðni Ingvarsson og Guðlaugur Bessason unnu sér inn glæsileg gjafabréf með góðu skori í Miðvikudagsklúbbnum. Þeir voru efstir með 64,7%. Næstir voru Halldór Ármannsson og Gísli Sigurkarlsson með 62,5% og fengu þeir hágæða plastbspil og glaðining frá Sambó.
Lokastaðan eftir 7 umferðir ( 4 efstu) : 1. Högni Friðþjófsson 1452. Guðlaugur Bessason 1203. Hulduherinn 1134. Hrund Einarsdóttir 104 Sannarlega glæsilegur árangur hjá sveit Högna.
Mikil spenna var fyrir síðustu umferð í bötlertvímenningi BR en 4-5 pör áttu möguleika á að vinna. Daníel Már Sigurðsson og Stefán Jóhannsson fengu góða setu og stóðu uppi sem sigurvegarar.
Sveit Högna Friðþjófssonar leiðir örugglega hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar með 97 stig eftir 5 leiki af 7. Tveir leikir eru eftir. Sjá ennfremur Bf.
Reykjanesmótið í sveitakeppni fór fram nú um helgina, 27. -28. janúar. Sveit Sparisjóðs Keflavíkur sigraði nokkuð örugglega. Spilarar í sveit Sparisjóðsins voru Garðar Garðarsson, Arnór Ragnarsson, Karl G.
Frá Bridgesambandi Suðurlands Suðurlandsmótið í sveitakeppni var haldið helgina 20. - 21. janúar sl.
Þriggja kvölda bötlertvímenningur hefst á morgun, þriðjudaginn 23. janúar. Tilvalið að æfa vel fyrir Bridgehátíð sem er um miðjan febrúar.
Svæðamót Reykjaness í sveitakeppni fer fram næstu helgi, 27.-28. janúar. Spilað er í Kópavogi, nánar tiltekið Þinghóli, Hamraborg 11. Spilamennska hefst á laugardag kl.
Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síðustu helgi. Þrjár sveitir háðu harða baráttu um titilinn en á lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varði þar með titilinn.
Eftir eftir tvö kvöld af fimm , eða 4 umferðir, í Akureyrarmótinu í sveitakeppni eru línur eitthvað farnar að skýrast en efstu sveitir eru: 1. Sv.
Emma Axelsdóttir og Davíð Lúðvíksson unnu öruggan sigur með +49 sem jafngildir 64,6% skori. Þau fengu glæsileg gjafabréf hjá Veitingastaðnum Lauga-Ás.
Fyrsta keppni Bridgefélags Reykjavíkur á nýju ári er þriggja kvölda bötlertvímenningur. Hefst næsta þriðjudag, 23. janúar.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni er nú í fullum gangi og eru búnar 11 umferðir af 17. Mótið klárast næstu helgi, 20.-21. janúar. Grant Thornton hefur sýnt mikinn stöðugleika og hefur tekið góða forystu en núverandi Reykjavíkurmeistar og Íslandsmeistar í sveit Eyktar eygja enn von um að verja titilinn.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar