Reykjanesmótið í sveitakeppni

mánudagur, 29. janúar 2007

Reykjanesmótið í sveitakeppni fór fram nú um helgina, 27. -28. janúar. Sveit Sparisjóðs Keflavíkur sigraði nokkuð örugglega.
Spilarar í sveit Sparisjóðsins voru Garðar Garðarsson, Arnór Ragnarsson, Karl G. Karlsson, Gunnlaugur Sævarsson, Jóhannes Sigurðsson og Guðjón Jensen.
5 efstu sveitir komast áfram á Íslandsmót.

1 Sparisjóður Keflavíkur 137
2 Allianz 129
3 Högni Friðþjófsson 116
4 Vinir 104
5 Erla Sigurjónsdóttir 98
6 Conis 96
7 Halldóra Magnúsdóttir 85
8 Landsvirkjun 66

Nánar um mótið hér á heimasíðu mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar