Sveit Högna Friðþjófssonar sigraði mjög örugglega hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar

þriðjudagur, 6. febrúar 2007

Lokastaðan eftir 7 umferðir ( 4 efstu) :

1. Högni Friðþjófsson          145
2. Guðlaugur Bessason       120
3. Hulduherinn                    113
4. Hrund Einarsdóttir          104

Sannarlega glæsilegur árangur hjá sveit Högna.
Með Högna spiluðu: Einar Sigurðsson, Friðþjófur Einarsson og Guðbrandur Sigurbergsson

Sjá einnig Bf. Hafnarfjarðar

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar