Guðni Ingvarsson og Loftur Pétursson leiða í Butlerkeppni BH

miðvikudagur, 28. febrúar 2007

Guðni Ingvarsson og Loftur Pétursson hafa náð góðri forustu í Butler keppni BH með 92 impa í plús.
Næstu pör eru með 63 í plús eða minna. Sjá heimasíðu BH

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar