Um leið og við viljum óska Hótel Norðurljósum til hamingju með sigurinn á Íslandsmótinu í sveitakeppni viljum við vekja athygli spilara á hótelinu. Hótel Norðurljós er Raufarhöfn og er nyrsta hótel landsins.
YFIRBURÐIR Fjórar efstu sveitirnar spiluðu til úrslita, eftir tólf sveita riðlakeppni (21.-23.4), á sunnudaginn, 24. apríl. Sveitirnar tóku með sér stigin úr riðlakeppninni og þar stóð sveit Hótel Norðurljósa best.
Riðlakeppni Íslandsmótsins í bridge endaði með mjög litlum mun efstu sveita. Keppt var um fjögur efstu sætin og sveitirnar spila útsláttarkeppni á morgun til að úrskurða Íslandsmeistara.
Spennan heldur áfram á Íslandsmótinu í sveitakeppni. Sveit J.E.Skjanna eru komnir á toppinn með 110.32 stig. Í sveit J.E.Skjanna eru Sævar Þorbjörnsson - Þorlákur Jónsson - Júlíus Sigurjónsson - Snorri Karlsson - Karl Sigurhjartarson - Haukur Ingason.
Hótel Norðurljós eru með nauma forystu með 84.27 stig eftir 6 umferðir á Íslandmótinu í sveitakeppni. Í öðru sæti eru ríkjandi Íslandsmeistarar J.E. Skjanni ehf með 83.93 stig.
Úrslit Íslandsmóts í sveitakeppni í opnum flokki fara fram 21.-24. apríl í Versölum, Ölfusi á Þorlákshöfn. Spilaðar voru í dag fyrstu fjórar umferðirnar af ellefu í riðlakeppninni.
Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram dagana 21.-24. apríl á Versölum í Ölfusi. Ölfus bauð Bridgesambandinu að úrslitin í sveitakeppninni verði haldin í Versölum 21.-24. apríl og verður það gert.
Nokkrar undanþágur hafa verið samþykktar og eins hefur bæst í eina sveit. Meðfylgjandi er listi spilara.
Fyrirhuguð æfing í kvennaflokki miðvikudaginn 20. apríl fellur niður. Úrspilsæfingar landsliðshópa í kvennaflokki og opnum flokki verða á mánudögum milli 17 og 19 í Síðumúla 37. DAGAR: 1) 25. apríl 2) 2. maí 3) 9. maí 4) 16, maí 5) 23.
Eftirfarandi pör hafa veriđ valin til ađ fara á Norđurlandamótiđ. Í opnum flokki: Hrannar Erlingsson - Sverrir Kristinsson Ómar Olgeirsson - Stefán Jóhannsson.
Tímatafla úrslit
Sveit Ljósbrár var rétt í þessu að vinna Íslandsmót kvenna í sveitakeppni. Hafði sveitin töluverða yfirburði og leiddi allt mótið. Lokastaðan var eftirfarandi.
Eftir 7 umferðir af 10 er staðan á Íslandsmóti kvenna í sveitakenni eftirfarandi. Sveit Ljósbrár með 101.66 stig Adessa með 92.80 stig Kaktus með 80.06 stig Pálmatré ehf.
5 umferðum af 10 er lokið í Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni. Staðan er eftirfarandi: 1. Sveit Ljósbrár með 78,71 stig 2. Kaktus með 68,58 stig 3. Adessa 55,29 stig 4. Pálmatré ehf.
Þegar spilaðar hafa verið 2.umferðir af 10 er stað eftirfarandi. 1. Adessa 36.15 stig 2. Sveit Ljósbrár 32.73 stig 3. Kaktus 22.32 stig 4. Pálmatré ehf 20.
Valinn hefur verið æfingahópur vegna landsliðsverkefna hjá karlalandsliðinu í Bridge. Eftirfarandi eru valdir að þessu sinni til æfinga. Júlíus Sigurjónsson-Snorri Karlsson Kristján Már Gunnarsson-Gunnlaugur Sævarsson Sveinn Rúnar Eiríksson-Guðmundur Snorrason Hrannar Erlingsson-Sverrir G.
Landsliðsnefnd hefur valið æfingahóp landsliðs kvenna í bridge. Hann skipa: Anna Guđlaug Nielsen-Helga Helena Sturlaugsdóttir Arngunnur Jónsdóttir-Alda Guđnadóttir Þorgerður Jónsdóttir - Guđný Guđjónsdóttir Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender Sigrún Þorvarðsdóttir - Ólöf Ingvarsdóttir Æfingar eru hafnar undir stjórn Guðmundar Páls Arnarssonar og mun Gunnar Björn Helgason vera honum til aðstoðar.
Töfluröð
Glærur
Ísland vann stórsigur á Frökkum rétt í þessu 18,09-1,91 en það dugði ekki til þar sem Búlgaría og USA2 unnu stórsigra á sama tíma. Endar íslenska liðið í 9.sæti aðeins einu sæti frá því að komast í úrslit.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar