Samhliða úrslitunum verður GÓUMÓTIÐ haldið á Hótel Loftleiðum: 1.lota kl. 13:00-16:30 skírdag 2.lota kl. 11:00-14:30 föstudaginn langa 3.lota kl.
Mánudagana 3. og 10. apríl verður haldið afmælismót Bridgefélagi Hafnarfjarðar í tvímenningi til heiðurs 70 ára afmælis Erlu Sigurjónsdóttur. Mæting er frjáls, annaðhvort annað eða bæði kvöldin.
Áðan var dregið í riðla í Undanúrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni 2006. Allar upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu mótsins: Íslandsmótið í sveitakeppni 2006 - Undanúrslit Takið svo þátt í spánni um hvaða sveitir komast áfram í úrslitin: Spáið í þessu! .
Þrjú svæðamót í tvímenningi fara fram um næstu helgi, Reykjanes, N-Vestra og Vesturland. Laugardaginn 18. mars fer fram svæðamót Reykjaness í tvímenningi og spilastaður er Hamraborg 11 og spilamennskan hefst klukkan 11:00. Sunnudaginn 19. mars verða svæðamót N.
Mótið var haldið 11. mars 2006 í golfskálanum á Strönd. Til leiks mættu 15 pör, og til að uppfylla skilyrði um 60 spiluð spil á hvert par, þá varð að spila 5 spil á milli para, alls 75 spil.
Laugardaginn 11.mars var Svæðamót N-E haldið á Akureyri með þáttöku 17 para en 6 pör fengu rétt til að fara suður. Baráttan og sveiflurnar voru miklar og gríðarleg spenna var þegar lokaumferðin stóð yfir Lokastaðan hjá efstu pörum: 1. Hákon Sigmundson - Kristján Þorsteinsson +84 2. Pétur Guðjónsson - Jónas Róbertsson +75 3. Pétur Gíslason - Valmar Väljaots +41 4. Frímann Stefánsson -Reynir Helgason +40 5. Þórólfur Jónasson - Þórir Aðalsteinsson +17 6. Þorsteinn Friðriksson - Rafn Gunnarsson +16 7. Sveinbjörn Sigurðsson - Magnús Magnússon +15 8.-10. Björn Þorláksson - Guðmundur Halldórson +5 8.-10. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +5 8.-10. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +5 Pétur og Jónas hafa gefið upp að þeir þiggi ekki sætið svo a.
Nú er Reykjavíkurmótinu nýlokið með öruggum sigri Aðalsteins og Sverris Sjá úrslit
Svæðamót í tvímenningi 11. mars 2006 Svæðasamböndin Reykjavík, Norðurland Eystra og Suðurland halda svæðamót sín í tvímenningi laugardaginn 11. mars næstkomandi.
Samantekt á meistarastigum ársins 2005, topplistar og nálalista má finna hér Tengill vinstra megin á síðunni...
Sveit Emblu varð Íslandsmeistari kvenna 2006 í sveitakeppni með 121 Vinningsstig í 7 leikjum. Með Emblu spiluðu Bryndís Þorsteinsdóttir, María Haraldsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir.
Haukur í (Heilsu)horni Þriðjudaginn 28.febrúar fór fram 2. kvöld af 3 í Heilsuhornstvímenningi Bridgefélags Akureyrar. Svo skemmtilega vill til að einn eiganda Heilsuhornsins leiðir mótið ásamt makker sínum.
Bridgehátíð lauk með sigri sveitar Young Guns sem endaði með 204 stig, eða 20,4 stig að meðaltali í leik. Baráttan um fyrsta sætið stóð aðallega á milli Young Guns og Vinabæjar.
Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson gerðu sér lítið fyrir og sigruðu örugglega í tvímenningi bridgehátíðar. Mikil barátta var um næstu sæti. Í öðru sæti höfnuðu Danirnri Michael Askgård og hinn íslenskættaði Gregers Bjarnarson.
Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson unnu Stjörnutvímenninginn. Efstu pör voru í hnapp mest allt mótið og enuðu Jón og Þorlákur efstir meðal jafningja með 149 impa.
Lars Blakset og Peter Fredin eru efstir eftir 2 umferðir af 15 í Stjörnutvímenningnum. Hægt er að fylgjast með mótinu spil fyrir spil á http://www.swangames.
16 pör hafa verið boðin til að spila í 1. Stjörnutvímenning Bridgehátíðar. Spilararnir eru frá Bandaríkjunum, Kanada, Póllandi, Englandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Íslandi.
Svæðamóti Norðurlands Eystra er lokið og eins og oft áður var gríðarleg spenna í lokin en átta sveitir kepptu um 3 sæti í undanúrlitunum. Sigurverarar urðu nokkuð örugglega sveit Sparisjóðs Norðlendinga.
Bridgesambönd Reykjaness, Vesturlands og Norðurlands Eystra fara fram um helgina. Hægt verður að sjá úrslitin á heimasíðum sambandanna: Bs. Reykjanes Bs.
Nú stendur sem hæst Akureyrarmótið í sveitakeppni 2006 og er lokið þremur kvöldum af fimm. Mótið hefur verið mjög jafnt en eftir sex leiki er staða efstu sveita: 1. Sv.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar