32 spilarar frá 8 löndum taka þátt í Stjörnutvímenning Bridgehátíðar 2006

mánudagur, 13. febrúar 2006

16 pör hafa verið boðin til að spila í 1. Stjörnutvímenning Bridgehátíðar. Spilararnir eru frá Bandaríkjunum, Kanada, Póllandi, Englandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Íslandi. Keppnin fer fram á Hótel Loftleiðum. Spilamennska byrjar kl. 19:00 miðvikudaginn 15. janúar og eru áætluð spilalok kl. 23:15. Áhorfendur velkomnir að fylgjast með snilldinni!!

Þáttökulisti Stjörnutvímenningsins

MÓTSBLAÐIÐ

Hægt að fylgjast með stjörnutvímenning og Bridgehátíð á swangames

Hægt að fylgjast með sveitakeppni Bridgehátíðar einnig á www.bridgebase.com

 

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar