Kjördæmamótið 2006 verður haldið á Akureyri 20.-21.maí næstkomandi. Spilað verður í nýjum sal Brekkuskóla, Laugargötu (við hliðina á Sundlaug Akureyrar).
Landsliðskeppni kvenna fór fram nú um helgina. Tvær efstu sveitirnar spilar síðar úrslitaleik og sveitin sem sigrar verður kvennalandslið Íslands á Evrópumótinu í Póllandi í ágúst.
Úrslitakeppni Íslandsmótsins í tvímenningi fer fram dagana 29. apríl - 1. maí. Keppnisstjóri verður hinn röggsami Björgvin Már Sigurðsson. Í upphafi keppa 56 pör í riðlakeppni.
Sveit Eyktar vann 25-3 sigur á Skeljungssveitinni í síðasta leik úrslitakeppninnar og náð þannig yfirburðasigri á Íslandsmótinu í sveitakeppni 2006. Þegar upp var staðið, munaði 35 stigum á fyrsta og öðru sætinu sem kom í hlut Ferðaskrifstofu Vesturlands, Íslandsmeistara síðasta árs.
Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram á Hótel Loftleiðum í dymbilvikunni, dagana 12-15.apríl. Fyrsta umferð hefst miðvikudaginn 12.apríl kl.
Samhliða úrslitunum verður GÓUMÓTIÐ haldið á Hótel Loftleiðum: 1.lota kl. 13:00-16:30 skírdag 2.lota kl. 11:00-14:30 föstudaginn langa 3.lota kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar