Silfurstigin fyrir Jólamót BR komin á heimasíðuna.2023-2024 (bridge.
Minningarmót Gylfa Pálssonar verður haldið á RealBridge á Nýársdag kl. 13:00. Spiluð verða 30 spil í 10 umferðum.Hægt er að skrá fyrirfram í mótið hér að neðan en það er eftir sem áður á ábyrgð hvers og eins að koma inn og velja borð áður en mótið er sett af stað.
Mótið hefst kl. 13:00 þar sem það er spilað á laugardegi þetta árið. Kaffihlé um klukkan hálf fjögur og búið um eða uppúr sjö. Spilaðar verða 11 umferðir, 4 spil í setu, 44 spil í allt.
Íslandsmótið í Butlertvímenningi er spilað á morgun, laugardag, og hefst kl. 10:00 Spilaðar verða 13 umferðir, monrad, 4 spil í setu. Tímataflan er komin.
Íslandsmótið í Parasveitakeppni verður spilað um helgina. Spilaðar verða 8 umferðir, monrad, 12 spila leikir. Byrjað 10:00 báða dagana. Tímataflan er hér.
Tímaplanið fyrir Deildakeppnina, seinni helgi, er það sama og fyrri ár. Spilaðir eru 16 spila leikir.Athugið að leikur um bronsið í fyrstu deild er spilaður samhliða fyrstu lotu í úrslitaleiknum.
Aðaltvímenningur BR hefst í kvöld kl. 19:00. Verður vonandi fjögur kvöld en ef þátttakan verður dræm er eins víst að keppnin verði stytt í þrjú kvöld.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar