Í kvöld var spilaður Páskatvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur, sem jafnframt var silfurstigamót. Hermann Friðriksson og Páll Bergsson sigruðu nokkuð örugglega með 62,5% skor.
Páskanót Briddsdeildar Breiðfirðingafélagsins var spilað í kvöld. 16 pör mættu og urðu Unnar Atli Guðmundsson og Guðmundur Sigursteinsson hlutskarpastir og fengu stærstu páskaeggin að launum.
Þriðja og síðasta kvöldið í Impakeppni Bakarameistarans var spilað í kvöld. Ólafur Steinason og Helgi Bogason/Gunnar Björn Helgason höfðu mikla yfirburði og sigruðu með 59 impa mun.
Sl. þriðjudag héldum við ölhátíð á Heimalandi. Gjaldkerinn dró upp veskið og keypti 50 bjóra, sem deilt var út með jafnrétti, bræðralag og náungakærleika að leiðarljósi.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur lauk í kvöld. Sveit Grant Thornton sigraði með nokkrum yfirburðum, fékk 217,53 stig, sem er 29 stigum meira en sveit Kjaran sem fékk 188,7 stig.
Annað kvöldið af þremur í Impakeppni Bakarameistarans var spilað í kvöld. Ólafur Steinason og Helgi Bogason náðu risaskori með 102 impa í plus pg eru efstir samanlagt með 89 impa í plus.
Sl. þriðjudag lukum við Rangæingar við Samverkstvímenninginn, þegar við lékum fimmta og síðasta kvöldið með þátttöku 13 para. Fjögur bestu kvöldin af fimm telja til úrslita.
Fjórða og næstsíðasta kvöldið í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Liðsmenn Grant Thornton komu sér enn betur fyrir á toppnum og hafa nú 28,67 stiga forystu á sveit Wise sem er í öðru sæti.
Spilaður verður einskvolda sveitakeppni hjá BH spilaðir verpa 5-6 spila leikir Frábær æfing fyrir íslandsmót í sveitakeppni :)
Við erum að reyna skipuleggja okkur. Við ætlum að hafa mat á Spot (sama kvöld og Eurovision) og skemmta okkur þar :) boðið verður upp á 3 rétta máltíð á 6.900 kr.
Loka tvímenningur vetarins er í gangi og er lokið 2 spilakvöldurm Úrslit og staða 1. kvöld Úrslit og staða 2.
Halamótið var spilað nú um helgina.
Jón og Baldur unnu 19 para tvímenning á Borðeyri. Úrslit.
HEIMASÍÐAN
Bjórmótið á Hala fór fram í gærkvöldi. 22 por spiluðu og sigruðu Ómar Óskarsson og Bernódus Kristinsson með yfirburðum.
Fyrsta kvöldið af þremur í Impakeppni Bakarameistarans var spilað í kvöld. 18 pör mættu til leiks og urðu Hermann Friðriksson og Kjartan Ingvarsson efstir með 47 impa í plus.
Nú líður að lokum vetrarstarfs og lékum við fjórða og næstsíðasta kvöldið í Samverkstvímenningnum sl. þriðjudag. Til leiks mættu 13 pör. Fjögur pör af þessum þrettán voru í sérflokki og voru einu pörin sem náðu í yfir 50% skor.
Hrossakjetsmótið á Hala Í Suðursveit verður nú um helgina, 30-31 mars. 32 pör eru skráð og ekki víst hvort hægt er að taka við fleirum.
Næsta keppni hjá Bridgefélagi Kópavogs er Impakeppni Bakarameistarans. Hún er spiluð fimmtudagana 28. mars, 04. og 11. apríl. Spiluð verða þrjú stök butler-spilakvöld en spila þarf öll kvöldin til að hljóta verðlaun.
Eftir níu umferðir af fimmtán í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er sveit Grant Thornton enn efst, nú með 15,5 stiga forskot á Betri Ferðir.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar