Sl. þriðjudagskvöld settust Rangæingar að spilum að vanda og nú til að leika 3ju umferð í sveitakeppni félagsins. Varmahlíðarvinir fara mikinn og leggja hvern andstæðinginn á fætur öðrum að velli.
Vegna beinnar útsendigar frá 16 liða úrslitum á HM í handbolta verður mætingu í aðaltvímenningin frestað um klukkutíma og hefst klukkan 20:00, ef ekki kemur til framlengingar.
Kristján Már og Gunnlaugur töku forystu í butler tvímenningi félagsins. Mótinu verður framhaldið fimmtudaginn 5. febrúar. Þar sem ekki spilað næsta fimmtudag vegna briddshátíðar.
Janúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs lauk í kvöld þegar þriðja og síðasta kvöldið var spilað. Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson náðu besta skori kvöldsins sem dugði þeim í þriðja sætið samanlagt en öruggir sigurvegarar urðu Birkir Jón Jónsson og Hrólfur Hjaltason/Kristján Blöndal.
Og sveiitakeppnin heldur áfram. Í gærkvöldi var leikin önnur umferð. Sýslumannsfrúin í Varmahlíð og aðrir Varmahlíðarvinir voru ekkert sérlega vinalegir við andstæðinga sína, Dalsdrengina, í gær.
Gunnlaugur og Kjartan unnu Cavendish tvímenning BR örugglega með 1935 stig Sjá nánar á heimasíðu BR
Í kvöld, mánudagskvöld, verður spilaður síðasti leikurinn í Aðalsveitakeppninni. Að honum loknum er spilaður stuttur tvímenningur þar sem þátttaka í tvímenningi Bridgehátíðar er i verðlaun.
1. Kjartan Ásmundsson - Stefán Jóhannsson = 511 stig 2. Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson = 484 stig 3.
Fimmtudaginn 15. janúar hófst þriggjakvölda butlertvímenningur hjá félaginu með þátttöku 11 para. Efstir eru þeir Guðmundur og Björn og í hæla þeirra narta þeir Kristján og Gunnlaugur.
Svæðamót Norðurlands Vestra í Sveitakeppni verður haldið helgina 17-18 janúar.
Eftir tvö kvöld af þremur í Janúar-Monrad keppni Bridgefélags Kópavogs eru Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson efstir með 115,5% samanlagt ú kvöldunum tveimur.
Sl. þriðjudag urðu fagnaðarfundir á Heimalandi, þegar við Rangæingar tókum fram spilin á ný, svona af einhverri alvöru, á nýju ári. Þá hófst sveitakeppni félagsins og var nokkur spenna í lofti.
Sjá nánar í auglýsingu hér
Næsta mót briddsfélags Selfoss er butlertvímenningur og hefst hann næstkomandi fimmtudag.
Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram helgina 21-22 febrúar. Spilað verður í félagsheimili hestamanna að Mánagrund sem er við þjóðveg nr.
10.-11. janúar fór fram úrtökumót Austurlands í bridge sveitakeppni.´ Til leiks mættu 5 sveitir: Úrslit: 1. Haustak, Pálmi Kristmannsson, Þorsteinn Bergsson, Guttormur Kristmannsson og Magnús Ásgrímsson, 129,68 stig.
Cavendish tvímenningur BR Staðan eftir 2 kvöld af þremur 1) Kjartan Ásmundsson - Stefán Jóhannsson = 1371 stig 2) Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson = 1323 stig 3) Sævar Þorbjörnsson - Karl Sigurhjartarson = 1169 stig nánar úrslit á heimasíðu BR
Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar sigraði af öryggi í Suðurlandsmótinu í sveitakepnni sem spilað var um helgina á Hvolsvelli. Í sveitinni spiluðu Birkir Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson.
Eftir 120 spil um helgina er ljóst hvaða tvær sveitir komust áfram í undanúrslitin. Mikla yfirburði hafði sveit mývatnhotel.is með 17 stig að meðaltali í leik en í henni spiluðu Frímann Stefánsson, Reynir Helgason, Björn Þorláksson og Guðmundur Halldórsson.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2015 fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli um helgina, 10. - 11. janúar. 11 sveitir skráðar. Spilamennska hefst kl. 10 báða dagana.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar