16 manns mættu á fyrsta spilakvöld Bridgefélags nýliða. Góð stemning og spiluð voru 20 spil. Efstu pör urðu: 1. 71 Unnur - Valgerður 2.-3. 70 Denna - Atli 2.-3. 70 Þorbergur - Asbjörn 4. 64 Guðmundur - Guðrún 5. 59 Elsa - Elísabet Nánari úrslit og öll spil - Myndir verða settar inn á facebooksíðu Bridgefélags nýliða Næsta spilakvöld verður 10. mars kl.
Aðalsveitakeppni á suðurnesjum er hafin og erum við í ár með þetta sem sveitarokk með Imp´s fyrirkomulagi. Mótið byrjar vel fyrir Svavar og Jóhannes og fast á hæla þeirra koma feðgarnir Kalli og Kalli ásamt Degi og Bjarka.
Aðalsveitakeppni félagsins hófst 6. febrúar sl. Það eru 6 sveitir sem taka þátt í mótinu og raðaði keppnisstjóri í sveitirnar á þann hátt að tekin var bronsstigaskorun spilara hjá félaginu á hausttímabilinu og fundið út meðalstigaskorun parsins.
Annað kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Keppnin er mjög jöfn og spennandi og eru Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson með 56,4% heildarskor og aðeins 0,7 prósenta forystu á næsta par.
Sl. þriðjudagskvöld var 3ja umferðin af 8 í sveitakeppninni leikin. Einhver myndi kannski segja að nú væru sauðirnir farnir að skilja sig frá höfrunum í sveitakeppninni en við sauðirnir viljum nú ekki taka svo djúpt í árinni og teljum okkur enn eiga séns.
Komin eru inn brons- og silfurstig fyrri hausttímabilið hjá Bridgefélagi Selfoss, og er Þröstur Árnason bronsstigakóngur með 144 bronsstig, í öðru sæti varð Guðmundur Þór Gunnarsson með 125 bronsstig og í þriðja sæti varð Anton Hartmannsson með 120 bronsstig.
Eftir 4.kvöld af fimm breyttist staðan á toppnum þegar sveit Stefáns Sveinbjörnssonar náði efsta sætinu af myvatnhotel.is. Eftir viku verður háspenna þegar þessar sveitir mætast og ekki langt í aðrar sveitir.
Bræðurnir Anton og Pétur Hartmannssynir sigruðu janúar butlerinn nokkuð örugglega. Næsti á eftir þeim voru Brynjólfur og Helgi. Næsta mót félagsins er aðalsveitakeppni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar