Björvin Már tók forystuna á Selfossi á öðru kvöldi Sigfúsartvímennings. Mótið er hálfnað svo það er allt opið ennþá. Mótinu verður framhaldið æstkomandi fimmtudagskvöld.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hélt áfram í gærkvöldi og er nú lokið átta umferðum af ellefu. Sveit Björns Halldórssonar er enn með 12 siga forystu og hafa unnið alla leiki nema einn.
50 ÁRA AFMÆLISMÓT BRIDGEFÉLAGS KÓPAVOGS Laugardagur 24 nóvember kl. 11:00 - 18:00 Silfurstigamót, Monrad með 11 umferðum x 4 spil: alls 44 spil Gullsmári, fégsheimili eldri borgara, Gullsmára 13 Verðlaun fyrir fimm efstu sætin, alls 120.000,- 15 útdráttarverðlaun Styrktaraðili: MÁLNING hf.
Þriðjudagskvöldið 20. nóvember tókum við Rangæingar á móti Hrunamönnum á heimavelli okkar að Heimalandi. Hrunamenn og Rangæingar hafa um árabil mæst við bridgeborðið og att kappi íliðakeppni (sveitakeppni).
Efstu pör. 1. Guttormur Kristmannsson og Magnús Ásgrímsson 48. 2. Pálmi Kristmannsson og Þorsteinn Bergsson 21. 3. Cecil Haraldsson og Sigfinnur Mikaelsson 15. 4.-5. Jóhanna Gísladóttir og Vigfus Vigfusson 14. 4. 5. Unnar Ingimundur Jósepsson og Jon Halldór Gudmundsson 14.
Staðan breyttist töluvert á 2.kvöldi mótsins en Frímann Stefánsson og Reynir Helgason hafa bætt baugfingri á bikarinn. Á hæla þeirra koma Óttar, Kristján og Sveinn P, Hilmar.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hélt áfram í gærkvöldi en þá voru spilaðar fimmta og sjötta umferð. Björn Halldórsson og félagar halda enn toppsætinu en nú eru aðeins 10 stig í næstu tvær sveitir.
Sigfúsar tvímenningur briddsfélags Selfoss hófst fimmtudagskvöldið 15. nóv. Þetta er fjögura kvöldatvímenningur tvöföld umferð allir við alla. Björn Snorrason og Guðmundur Þór eru efstir eftir fyrsta kvöldið en það er nóg eftir af mótinu.
Þeir bræður Árni og Oddur Hannessynir fengu ótrúlegt skor í þriggja kvölda butler tvímenningi á Suðurnesjum. Þeir skoruðu hvorki meira né minna en 150 stig.
Jafnt er á toppnum eftir 1.kvöld af 4 en Frímann og Reynir eru komnir með litlutá á bikarinn.
Haustsveitakeppni Þriggja Frakka er háflnuð. Fjórum kvöldum af átta er lokið. Staðan er... 1. Sveit Lögfræðistofu Íslands = 235 stig 2. Sveit Vís = 218 stig.
Ísak Örn Sigurðsson og Stefán Jónsson gerðu sér lítið fyrir og unnu báða Madeirabötlertvímenningana sem voru spilaðir í Hafnarfirði, þann seinni með miklum yfirburðum.
Afmælismót Bridgefélags Kópavogs 50 ára Laugardaginn 24. nóvember 2012 kl.
Keppni lauk í Málarabutlernum hjá Bridgefélagi Selfoss fimmtudaginn 8. nóvember sl. Úrslit urðu þau að Guðjón Einarsson og Vilhjálmur Þ. Pálsson unnu mótið með fádæma yfirburðum eða 150,6 impum í plús.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hélt áfram í gærkvöldi en þá voru spilaðar 3ja og 4ða umferð. Sveit Björns Halldórssonar hélt áfram sigurgöngu sinni en þeir hafa fengið 19 stig eða meira í öllum leikjum sínum og hafa 14 stiga forystu.
5 kvölda Butler félagsins hófst þriðjudaginn 6. nóvember. Skor fjögurra bestu kvölda (af fimm kvöldum) hvers pars mun gilda til sigurs í mótinu.
Þá er lokið þriggja kvölda keppni þar sem öruggir sigurvegarar urði sveit Young Boys en í henni spiluðu Pétur Guðjónsson, Sveinn Pálsson, Jónas Róbertsson, Stefán Ragnarsson og Grettir Frímannson.
Sveit Lögfræðistofu Íslands er með nauma forysti í sveitakeppni Þriggja Frakka hjá BR. Staðan á toppnum er... 1. Sveit Lögfræðistofu Íslands = 172 stig 2. Sveit Grant Thornton = 169 stig 3. Sveit Vís = 166 stig.
Föstudagskvöld 2.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í gærkvöldi með metþátttöku. Tólf sveitir mættu til leiks og er sveit Guðlaugs Bessasonar efst með 45 stig.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar