miðvikudagur, 4. október 2006
Bridgefélag Reykjavíkur - Bötlertvímenningur
34 pör taka þátt í þriggja kvölda bötlertvímenningi Bridgefélags
Reykjavíkur.
Staðan eftir 2 kvöld af 3 er þannig:
1. Guðrún Jóhannesdóttir - Arngunnur
Jónsdóttir +68
2. Sveinn Þorvaldsson - Gísli
Steingrímsson
+65
3. Ómar Olgeirsson - Kristján
Blöndal
+56
3. Matthías Þorvaldsson - Magnús Eiður Magnússon
+56
5. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrólfur
Hjaltason
+53
6. Þorlákur Jónsson - Jón
Baldursson
+46
Skor kvöldsins:
1. Sverrir Ármannsson - Aðalsteinn
Jörgensen
+45
2. Guðrún Jóhannesdóttir - Arngunnur
Jónsdóttir +43
3. Sveinn Þorvaldsson - Gísli
Steingrímsson
+40
13 pör mættu til leiks í föstudagsbridge 29.september:
1. Björn Svavarsson - Eggert
Bergsson
59,1%
2. Halldóra Magnúsdóttir - Unnar Atli Guðmundsson
58,6%
3. Vilhjálmur Sigurðsson - Hrund
Einarsdóttir
56,8%
Munið eftir bronsstigakeppninni þar sem 24 efstu vinna sér rétt
í lokaeinmenning í vor!
Bötlertvímenningnum lýkur næsta þriðjudag, 10.október en 17.október
hefst þriggja kvölda sveitakeppni.