þriðjudagur, 28. desember 2021
Aðalsteinn og Ásgeir unnu jólamót BH
Jólamóti Bridgefélags Hafnarfjarðar lauk með sigri Aðalsteins Jörgensen og Ásbjörns Ásbjörnssonar með 60,68% skor. Aron Þorfinnsson og Guðmundur Snorrason í öðru sæti með 59,45% skor.