Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 09. maí kl. 19:00 í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 24 270 Mosfellsbæ.Ásgarður Handverkstæði – Google kort Dagskrá fundar.
Búið er að reikna heildarstöðuna miðað við 15 bestu af þeim 28 spilakvöldum sem spiluð vour í vetur. Mánudginn 12. maí verða skálarnar þrjár sem keppt er um afhentar.
Eftir harða og jafna baráttu lengst af endaði Reykjanes uppi sem sigurvegari á Kjördæmamótinu sem haldið var á Borgarfirði Eystri um helgina. Á endanum munaði um 22 stigum á þeim og Norðurlandi eystra sem lentu í öðru sætinu.
Hjálmar Steinn Pálsson er bronsstigameistari BK veturinn 2024-2025. Hann hefur haft Friðjón Þórhallsson sem makker í vetur en þar sem sá síðarnefndi var fjarverandi einhver spilakvöld tóks Hjálmari að safna nokkrum stigum á meðan.
Kjördæmamótið fer fram á Borgarfirði eystra um næstu helgi.tímatafla-2025.
Hér er reglugerð um notkun skerma sem væri ágætt fyrir ykkur sem eruð að fara að spila Úrslitin um helgina að glöggva ykkur á.
Reykjanesmótið í sveitakeppni verður spilað laugardaginn 22. febrúar og byrjar kl. 10:00. Spilastaður er Hrafnista, félagsstarf aldraðra, Nesvellir 4 í Keflavík.
Silfurstigin úr Reykjavíkurmótinu eru komin á heimasíðu Bridgesambands Reykjavíkur.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni verður spilað 17-18 janúar. Spilaðar verða 13 umferðir með 7 spila leikjum. Byrjað verður kl. 18:00 á föstudeginum og kl.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2025Silfurstig
Tímatafla fyrir Suðurlandsmótið í kvöld og á morgun.suðurlandsmót.
Silfurstigin á Minningarmóti Jóns Baldurssonar.jólamót-br-2024-silfur.
Minningarmót Jóns Baldurssonar verður spilað á morgun, 30. desember kl. 17:00 og mun væntanlega klárast um 23:15Dagskráin verður svona.jólamót-24.
Helgi Bogason hefur safnað flestum bronsstigum það sem af er vetri hjá Bridgefélagi Kópavogs eða 170 alls en Bergur Reynisson kemur næstur mep 166.
18 pör skráð. Spilaðar 17 umferðir x 3 spil í umferð. Tímataflan hér að neðan.butler-2024.
Bæjakeppni Hafnarfjarðar og Selfoss fór fyrst fram 1949 og farið fram nánast óslitið síðan. Sex sveitir frá hvorum bæ mættu í Flatahraunið föstudagskvöldið 25 október og spiluðu 28 spila leiki.
Gullstigablað fyrir Deildakeppnina kemur hér. Fyllt út miðað við innslátt spilaranna í butlerinn.gullstig-pdf.
Þar sem nokkur pör eru erlendis og fleiri vandræði við að manna sveitir hefur stjórn Bridgefélags Kópavogs ákveðið að fresta Aðalsveitakeppni BK um eina viku.
BR heldur Butlertvímenning með stuðningi frá Myndform sem mun gefa nokkur verðlaun. Þetta er eins kvölds keppni sem er hugsuð sem upphitun fyrir Sveitakeppni sem mun þá hefjast viku síðar, eða 08. október.
Vetrarstarf Bridgefálags Kópavogs hefst fimmtudaginn 12 september kl. 19:00Byrjum á 2ja. kvölda tvímenningi. Hægt er að skrá þátttöku á heimasíðu BK.Mót (bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar