Eitt mikilvægt verkefni býður landsliðsins í opnum - og kvennaflokki á næsta ári Norðurlandsmeistaramótið sem haldið verður í Horsens í Danmörku dagana 2 og 3 júní.
Íslandsmeistarar í bötlertvímenning 2016 eru þeir Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson með 84 stig í 2.sæti voru Helgi Sigurðsson og Haukur Ingason með 62 stig og í því 3ja voru Sigurbjörn Haraldsson og Jón Baldursson með 47 stig alls tóku 20 pör þátt sjá öll úrslit á Heimasíða mótsins Keppnin í sagnkeppnin fór fram föstudagskvöldið 2.
Sveit Séra Iceking unnu Íslandsmótiðí Parasveitakeppni 2016. með 149,32 sveitinni spiluðu Anna G. Nielsen-Guðmundur Snorrason og Helga H. Sturlaugsdóttir-Magnús E.
Sveit Jóns Baldurssonar er deildameistari 1.deildar 2016 unnu sveit Málningar með 133-100´ 2.sætið fór því til Málningar og 3. sætið fékk TM Selfossi Deildameistari 2.deildar urðu meðlimirnir í Grant Thornton Það verða 4 sveitir úr 2 deild sem fara upp í 1.
Til heiðurs Helga Jóhannssonar og okkar 25 ára heimsmeisturum í bridge var haldið smá hóf í Akóges salnum í því tilefni afhenti Jafet Ólafsson forseti sambandsins Helga Jóhanns gullmerki sambandsins látum síðan myndirnar á facebook tala sínu máli
We are on real countdown to the First Yeh Online Bridge World Cup, and the teams are all looking forward to what we are sure is going to be a really exciting and innovative event ! There has been a series of Press Releases relating to the tournament and about some of the players and they are at : http://bridgeonlineworldcup.
Búið er að blása Íslandsmót eldri spilara af sem átti að vera á morgun laugardaginn 29.okt.
Um helgina 22-23.okt. stendur yfir keppni í 1.deild deildakeppninnar hægt að fylgjast með stöðunni hér fyrir neðan Raunstaða úrslit 1 deild Ýtið á F5 til að uppfæra sjá nánar hér 2.deild 19-20.nóv.
Norðlendingurinn Páll Þórsson er nýkrýndur Íslandsmeistari í einmenning 2016 með 57,0 % skor 2 sætið fór til Sverris Þórissonar með 55,8 % 3 sæti fékk Halldór Þorvaldsson með 55,7 % Alls voru 40 keppendur sem tóku þátt´að þessu sinni nánar hægt að sjá stöðun hér fyrir neðan Staðan í Rauntíma 1. lota 2. lota 3.
Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 16.okt. og hefst klukkan 13:00. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Nú eru 25 ár í dag 11.október síðan Íslendingar unnu heimsmeistaratitilinn í Bridge Nú þegar hafa Fréttablaðið og Bylgjan gert þessum merka atburði góð skil Á laugardagsmorgun kl.
Nýkrýndir íslandsmeistarar í tvímenning kvenna eru þær stöllur María Haraldsdóttir Bender og Stefanía Sigurbjörnsdóttir mótið var haldið um liðna helgi 2 sætið fór til Arngunnar Jónasdóttur og Svölu Pálsdóttur 3.sætið fór til Hörpu F.
Haustnámskeiðin hefjast á 1. og 2 stigi í næstu viku eða 3 og 5 október n.k.
Lokamót sumarbridge var haldið með pomp og prakt að venju þann 9.
Íslensku liðin hafa lokið keppni á Heimsmótinu sem stendur yfir í Wrocalw í Póllandi Opni flokkurinn var búin að vera í séns allann tímann um að komast í 16 liða úrslitin en því miður var dagurinn í gær ekki þeim til happs - enduðu í 7.
Eftir 4 daga spilamennsku á heimsleikonum er opni flokkurinn í 5 sæti með 140,22 stig Kvennaflokkkurinn er enn í 14 sæti með 94,32 stig Hægt er að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér Einnig er sýnt á BBO
Eftir leiki dagsins er opni flokkurinn í 4.
Gengið i opna flokknum er gott og er Ísland í 2 sæti í B riðli eftir daginn með 82,81 stig - - Kvennaflokkurinn er með aðeins lakari stöðu eða í 14 sæti með 39,70 Hægt er að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér Einnig er sýnt á BBO Opni flokkurinn verður á BBO í fyrsta leik í fyrramálið
Alveg ágætis byrjun hjá báðum liðum á Heimsleikonum í dag Opni flokkurin er í 5 sæti með 39,05 stig og dömurnar eru í 7.sæti með 31,99 Byrjum aftur kl.
Heimsleikarnir í Bridge hefjast á morgun sunnudaginn 3.september í borginni Wroclaw kl. 08:00 að íslenskum tíma. Bridgesambandið sendir 2 lið, í opnum flokki og kvenna flokki.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar