Páll Þórsson - Íslandsmeistari

fimmtudagur, 13. október 2016

Norðlendingurinn  Páll Þórsson er nýkrýndur Íslandsmeistari
í einmenning 2016 með 57,0 % skor
2 sætið fór til Sverris Þórissonar með 55,8 %
3 sæti fékk Halldór Þorvaldsson með 55,7 %
Alls voru 40 keppendur sem tóku þátt´að þessu sinni
nánar hægt að sjá stöðun hér fyrir neðan

  Staðan í Rauntíma


 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar