Bermúdaskálinn - Bermudabros
þriðjudagur, 11. október 2016
Nú eru 25 ár í dag 11.október síðan Íslendingar unnu
heimsmeistaratitilinn í Bridge
Nú þegar hafa Fréttablaðið og Bylgjan gert þessum merka atburði góð
skil
Á laugardagsmorgun kl. 10:00 mun Bjarni Fel rifja upp þennann
atburð á Rás2
Mótið var haldið á sínum tíma í Yokohama í Japan og spiluðu
Íslendingar
hinn fræga úrslitaleik við Pólverja