Íslandsmeistarar í tvímenning kvenna
fimmtudagur, 29. september 2016
Nýkrýndir íslandsmeistarar í tvímenning kvenna eru þær
stöllur
María Haraldsdóttir Bender og Stefanía Sigurbjörnsdóttir
mótið var haldið um liðna helgi
2 sætið fór til Arngunnar Jónasdóttur og Svölu Pálsdóttur
3.sætið fór til Hörpu F. Ingólfsdóttur og Sigþrúðar Blöndal
All tóku 12 pör þátt í mótinu
Heimasíða
mótsins