Íslensku landsliðsmennirnir okkar í opnum flokki halda til Hollands í morgun, Þetta mót er eitt af undirbúningmótum fyrir Bermuda Bowl sem haldið verður í október í Hollandi.
Landsliðsnefnd Bridgesambands Íslands hefur valið landslið og landsliðsfyrirliða sem keppa munu fyrir Íslands hönd í úrslitum Heimsmeistaramóts í sveitakeppni, Bermuda Bowl, (Bermuda skálin), í október 2011 sem haldið er í Hollandi.
Lið Norðurlands-eystra eru Kjördæmameistarar 2011 Mikil dramatík var í síðustu umferðinni þegar Reykjavík og sigurvegararnir áttu innbirgðis viðureign og átti Reykjavík 6 stig á N-eystra, en ekki dugði það fyrir Reykvíkinga og töpuðu þeir í heildina fyrir þeim.
Þau má sjá hér en Pétur Guðjónsson og aðrir Old Boys hafa verið á mikilli siglingu.
Kjördæmamótið verður spilað á Siglufirði dagana 7 og 8.maí 2011 Skila þarf liðsskipan fyrir 26.apríl á skrifstofu BSÍ á bridge@bridge.is Tímatafla mótsins Spilað verður í efra skólahúsi Grunnskóla Siglufjarðar sem staðsett er við Hlíðarveg Tilboð frá þjónustuaðilum: Allinn ehf.
Grant Thornton eru Íslandsmeistarar í sveitakeppni 2011 með 249 stig Í 2 sæti varð sveit Sparisjóðs Siglufjarðar með 247 og í 3ja sæti urðu þeir í sveit Garðs apótek með 239 Við óskum Íslandsmeisturum Grant Thornton til hamingju með sigurinn og keppendum þökkum við fyrir ánægjulegt mót Í vinningsliðinu spiluðu Ómar Olgeirsson, Sveinn R.
4ra liða úrslitin hófust kl. 11:00 í morgun þær fjórar sveitir sem spila um títilinn eru sveitirnar: Garðs apótek með 202 stig Grant Thornton með 200 stig Sparisj.
Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni hefjast föstudaginn 29.apríl kl.
Það var hörkuspenna í lokaumferðunum í Íslandsmótinu í Paratvímenning 2011. Rosemary Shaw og Pétur Gíslason voru hlutskörpust og stóðu uppi sem sigurvegarar með 1161 stig sem jafngildir 57,4% skori.
Landsliðshópurinn Júlíus Sigurjónsson, Þröstur Ingimarsson, Sigurbjörn Haraldsson og Magnús E. Magnússon eru að spila á sterku móti í Wuxi í Kína.
Íslandsmótið í paratvímenning verður spilað föstudagskvöldið 15.apríl og laugardagnn 16.apríl Byrjað verður að spila kl. 19:00 á föstudeginum, á laugardeginum hefst spilamennska kl.
Þær 12 sveitir sem komust áfram í úrslitin A-riðill 1. Grant Thornton......................... 175 Reykajvík 2. Aron N.
Undanúrslitin í sveitakeppni verða spiluð í Síðumúla 32, ( þar sem Bridgehátíðin var ) Heimasíða undanúrslitana
Framhalddsskólamót sem halda átti laugardaginn 19.
http://www.mbl.
Efnt verður til framhaldsskólamóts í tvímenningi þ. 19. mars n.k., í húsi Bridgesambandsins að Síðumúla 37 (ef næg þátttaka fæst). Rétt til þátttöku eiga allir framhaldsskólanemar landsins og yngri spilarar Hægt er að skrá sig hér og í síma 5879360 Skráningu lýkur þann 17. mars kl.
Mótanefnd var rétt í þessu að draga í riðla og er hægt að sjá niðurröðunina með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Búið er að velja kvennalandslið fyrir Norðurlandamótið í Örebro sem haldið verður dagana 27-29.maí 2011 Þær sem hafa orðið fyrir valinu eru Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Alda Guðnadóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir.
Nýkrýndir Íslandsmeistarar í tvímenning eru Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H. Einarsson Í öðru sæti urðu þeir Ásmundur Pálsson og Guðmundur Páll Anrnarson og í 3ja sæti voru Jón Ingþórsson og Sveinn R.
Spilað verður í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37 Íslandsmótið í tvimenning verður haldið dagana 5. og 6.mars n.k. Mótið er opið öllum Keppnisgjald er 10.000 á parið Hægt er að skrá sig hér og í síma 587-9360 Skráningu lýkur kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar