Þær Ólöf og Guðný heimsóttu í dag ungan áhugamann um Bridge Pétur Guðmundsso á LSH Grensáseild og færðu honum 2 bridgebækur að gjöf eftir Guðmund P.
Sveit Önnu Ívarsdóttur var öruggur sigurvegari í Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni 2011. Þær fengu 234 vinningsstig í 11 umferðum sem jafngildir rúmlega 21 vinningsstig í leik.
Skýrsla landsliðsnefndar til stjórnar Briddssambandsins frá fundi hennar 16. feb 2011. Þann 16.febrúar 2011 tilkynnti Einar Jónsson landsliðsþjálfari í Bridge, í samráði við landsliðsnefnd, að hann hafi valið 4 pör úr A-hópnum í lokalandsliðshóp fyrir árið 2011 þar sem stærsta verkefnið verður þátttaka í úrslitum heimsmeistaramóts í sveitakeppni, Bermuda Bowl, í október 2011 sem haldið er í Hollandi Pörin eru: Aðalsteinn Jörgesen - Bjarni H.
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2011 Íslandsmót kvenna í sveitakeppni var að hefjast kl. 11:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með úrslitum í beinni lýsingu á heimasíðu mótsins: Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2011 Núverandi íslandsmeistarar eru þær: Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir Hjördís Sigurjónsdóttir og Ragnheiður Nielsen.
Norsku meðlimirnir 3, Boye Brogeland, Marianne Harding og Odin Svendsen sem spiluðu með hinum skoska Simoni Gillis sigruðu sveitakeppni Bridgehátíðar með 190 stig, Í 2 sæti varð sveit Rune Hauge með 184 stig og í því 3 urðu sænskir meðlimir sem spiluðu fyrir Iceland Express með 183 stig Sveita Garðs apótek varð í 4 sæti með 180 stig
Þeir Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson sigruðu tvímenning Bridgehátíðar með 58,7 % skor Norðmenn röðuðu sér í 4 næstu sæti fyrir neðan þá félaga Þorlák og Jón: 2 Rune Hauge - Tor Helness með 58,2 % 3 Thor Erik Hoftaniska - Thomas Charlsen 58,1 4 Arve Farstad - Lars Eide 56,7 5 Erik Sælensminde - Per Erik Austberg 55,6
Heimasíða Bridgehátíðar: http://reykjavikbridgefestival.
Bridge - Bridge - Bridge Spilaæfingar í bridge 2011. Í febrúarbyrjun (1. febrúar) er fyrirhugað að hefja spilaæfingar í bridge, í húsnæði Bridgesambands Íslands, að Síðumúla 37 í Reykjavík.
Þáttökuréttur svæða á Íslandsmótið í sveitakeppni 25-27.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar