Kjördæmamótið á Siglufirði 7-8.maí

þriðjudagur, 3. maí 2011

Kjördæmamótið verður spilað á Siglufirði dagana 7 og 8.maí 2011
Skila þarf liðsskipan fyrir 26.apríl á skrifstofu BSÍ á bridge@bridge.is 

Tímatafla mótsins 

Spilað verður í efra skólahúsi Grunnskóla Siglufjarðar sem staðsett er við Hlíðarveg

Tilboð frá þjónustuaðilum:

Allinn ehf.          Tilboð kr. 7.000 í eftirfarandi:

  • 7. maí hádegismatur

  • 7. maí kvöldmatur + dansleikur

  • 8. maí hádegismatur

Fyrirliðar kjördæma tilkynni þátttöku og gangi frá greiðslu hjá Allanum (Lóa), sími 467 1111

Gistiheimilið Hvanneyri                             http://www.hvanneyri.com/

Tilboð í gistingu er kr. 4.000 pr. nóttin með morgunmat og uppábúnu rúmi.  Tilboðið er bundið því að teknar séu tvær nætur. 

Nánari upplýsingar eru hjá Birgittu í síma 864-1850

Gistiheimilið Tröllaskagi

Tilboð í gistingu er kr. 7.900 pr. nóttin með morgunmat og uppábúnu rúmi, miðað við einn í herbergi.  Ef tveir eru saman í herbergi er tilboðið kr. 5.450 pr. nóttin.

Nánari upplýsingar eru hjá Hlyni í síma 820 1087

Einnig er hægt að fá íbúðir á staðnum http://siglo.is/rest/search/forrent

Nánari upplýsingar veita Sigurður Hafliðason 893 1385 og Bogi Sigurbjörnsson 864 9728

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar