Fréttir - 2008 - 10
mánudagur, 13. október 2008
Sigtryggur vann
Sigtryggur Sigurðsson er Íslandsmeistari í einmenning 2008. Hann tók forystu um miðja 2. lotu og lét hana aldrei af hendi og vann með 41,8 stiga forskot sem er nálægt toppskori í 2 spilum.
Til hamingju Sigtryggur.
Í 2. sæti varð Hermann Friðriksson og í 3ja sæti varð Gunnlaugur Sævarsson.
Lokastöðuna og öll úrslit má sjá á heimasíðu Íslandsmótsins í einmenning 2008