1st World Mind Sports GamesÍ morgun hélt af landi brott hópur manna til Kína til að keppa á Olimpíumótinu í bridge sem hefst 4.október n.k. Einnig fer fram heimsmeistaramót í einmenning með 36 boðsgestum, þar á Ísland einn fulltrúa sem er Jón Baldursson.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar