Ársþing 2008

mánudagur, 20. október 2008

Ársþing Bridgesambands Íslands var haldið sunnudaginn 19.október
Mætir voru fulltrúar frá 10 félögum af 20 sem starfandi eru.
Kosin var ný stjórn fyrir spilaárið 2008-2009.
Í nýrri stjórn eru: Garðar Garðarsson, Guðný Guðjónsdóttir, Páll Þórsson, Sveinn R. Eiríksson og Þorsteinn Berg sem jafnframt er formaður stjórnar. Í varastjórn eru: Jörundur Þórðarson og Ragnheiður Nielsen:
Úr stjórninni fóru þau: Hrafnhildur Skúladóttir, Júlíus Sigurjónsson og Ómar Olgeirsson og þakkar BSÍ þeim fyrir þeirra framtak í stjórninni síðasta ár.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar