Íslandsmót í bötlertvímenningi fer fram í húsnæði Bridgesambands Íslands laugardaginn 2. desember. Spilamennska hefst klukkan 11:00 að morgni. Spilamennsku er háttað eins og verið sé að spila í sveitakeppni, skor reiknað út í impum.
Íslensku landsliðsspilararnir Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni H. Einarsson náðu þeim glæsilega árangri að fagna sigri á Hawaí í Swiss Teams sveitakeppni sem þeir tóku þátt í.
Hrund Einarsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Ásgeir P. Ásbjörnsson og Vilhjálmur Sigurðsson JR spiluðu fyrir sveit Hrundar. Til hamingju! Heimasíða Parasveitakeppninnar Íslandsmeistarar, frá vinstri: Ásgeir Ásbjörnsson, Dröfn Guðmundsdóttir, Hrund Einarsdóttir, Vilhjálmur Sigurðsson jr.
Íslandsmót í bötlertvímenningi fer fram í húsnæði Bridgesambands Íslands laugardaginn 2. janúar. Spilamennska hefst klukkan 11:00 að morgni. Spilamennsku er háttað eins og verið sé að spila í sveitakeppni, skor reiknað út í impum.
Íslandsmótið í parasveitakeppni fer fram í Síðumúla 37 Reykjavík helgina 25.-26. nóvember 2006. Byrjað kl. 11:00 báða dagana. Keppnisgjald er 12.000 á sveit.
Óttar Ingi Oddsson og Ari Már Arason unnu Íslandsmót yngri spilara í tvímenning með nokkrum yfirburðum, eða 69,3% skor. Leikar voru aðeins jafnari í flokki (h)eldri spilara þó að Sigtryggur og Hrólfur unnu með nokkrum yfirburðum þá munaði aðeins 6,7 stigum á 2. og 4. sætinu.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar