Selfyssingarnir Kristján Már Gunnarsson og Helgi Grétar Helgason unnu sigur á Minningarmóti Harðar en Helgi Jónsson og Helgi Sigurðsson höfnuðu í öðru sæti.
Þátttaka á jólamóti Bridgefélags Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar var með besta móti. Alls mættu 71 par, sem er fjölgun um 5 pör frá fyrra ári.
Hið árlega Íslandsbankamót í tvímenningi á vegum Bridgefélags Akureyrar verður haldið á Hótel KEA föstudaginn 30.desember. Þar sem illa stendur á frídögum milli jóla og nýárs mun það verða um kvöldið og hefjast kl.
Jólatvennu B.A. lauk þriðjudaginn 20.desember en þar var spilað um hangikjöt og magál frá Norðlenska. Spiluð voru tvö aðskilin kvöld þar sem betra skorið gilti til verðlauna.
Spilamennska hefst klukkan 17:00 og glæsileg verðlaun eru í boði, samtals 260.000 krónur. Verðlaun fyrir fyrsta sætið eru 100.000, annað sætið 60.000, þriðja 40.000, fjórða 30.000, fimmta 20.000 og sjötta 10.000. Einnig verða veitt aukaverðlaun.
Veitt verða verðlaun fyrir efstu fjögur sætin, 120.000, 60.000, 40.000 og 20.000 krónur.Auk þess verða flugeldar í aukaverðlaun. Hægt að skrá sig í keppnina hjá BSÍ í síma 587-9360, á vef Bridgesambandsins www.
Rétt náðist á 2 borð í kvöld en spilamennskan var mjög skemmtileg. Frímann átti 29 ára afmæli og mætti með veitingar sem gengu vel í mannskapinn. Úrslitin í fásveitakeppninni urðu: 1. Gissur Gissurarson - Hans Viggó +41 impi 2. Björn Þorláksson - Frímann Stefánsson +19 impar 3. Sveinbjörn Sigurðsson - Sigurður Marteinsson -9 impar.
Fyrir jól er við hæfi að spila upp á eitthvað gott í svanginn og hjá BA er hefð fyrir að spila upp á KEA hangikjöt og magál! Mótið er tvö aðskilin kvöld þar sem efsta par hvors kvölds er tryggt með hangikjöt auk þess pars sem hæst skor fær þar fyrir utan.
Mæting á spilakvöld Bridgefélags Akureyrar hefur verið dræm að undanförnu og sérstaklega á sunnudögum þar sem spilaðir hafa verið eins kvölds tvímenningar.
Nú er nýlokið þriggja kvölda hraðsveitakeppni Sparisjóðs Norðlendinga en Sveinar sem reynar héldu fyrsta sætinu þrátt fyrir nokkra dýfu í lokaumferðunum þar sem þeir töpuðu m.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar