Jólamót Sparisjóðs Hafnarfjarðar og B. Hafnarfjarðar

þriðjudagur, 20. desember 2005

Spilamennska hefst klukkan 17:00 og glæsileg verðlaun eru í boði, samtals 260.000 krónur. Verðlaun fyrir fyrsta sætið eru 100.000, annað sætið 60.000, þriðja 40.000, fjórða 30.000, fimmta 20.000 og sjötta 10.000. Einnig verða veitt aukaverðlaun.

Keppnisgjald er 3.000 krónur á manninn - veitingar innifaldar í hléi. Keppnisstjóri er Björgvin Már Kristinsson. Skráning í mótið er hjá Bridgesambandinu á vefsíðu bridge.is eða síma 587 9360, hjá Hafþóri í síma 899 7590 eða Erlu Sigurjónsdóttur í síma 659 3013.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar