Minningarmót Harðar Þórðarsonar

þriðjudagur, 20. desember 2005

Veitt verða verðlaun fyrir efstu fjögur sætin, 120.000, 60.000, 40.000 og 20.000 krónur.Auk þess verða flugeldar í aukaverðlaun.

Hægt að skrá sig í keppnina hjá BSÍ í síma 587-9360, á vef Bridgesambandsins www.bridge.is, eða í tölvupósti bridge@bridge.is

Keppnisstjóri er Björgvin Már Kristinsson. Spilamennska hefst klukkan 17:00. Mótslok verða um klukkan 23:00.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar