Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 09. maí kl. 19:00 í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 24 270 Mosfellsbæ.Ásgarður Handverkstæði – Google kort Dagskrá fundar.
Hjálmar Steinn Pálsson er bronsstigameistari BK veturinn 2024-2025. Hann hefur haft Friðjón Þórhallsson sem makker í vetur en þar sem sá síðarnefndi var fjarverandi einhver spilakvöld tóks Hjálmari að safna nokkrum stigum á meðan.
Helgi Bogason hefur safnað flestum bronsstigum það sem af er vetri hjá Bridgefélagi Kópavogs eða 170 alls en Bergur Reynisson kemur næstur mep 166.
Þar sem nokkur pör eru erlendis og fleiri vandræði við að manna sveitir hefur stjórn Bridgefélags Kópavogs ákveðið að fresta Aðalsveitakeppni BK um eina viku.
Vetrarstarf Bridgefálags Kópavogs hefst fimmtudaginn 12 september kl. 19:00Byrjum á 2ja. kvölda tvímenningi. Hægt er að skrá þátttöku á heimasíðu BK.Mót (bridge.
Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson eru bronsstigameistarar Bridgefélags Kópavogs veturinn 2023-2024. Allar upplýsingar um bronsstigin má sjá hér:2023-2024 (bridge.
Í gærkvöldi lauk Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs, Sex sveitir mættu og voru spiluð 3 kvöld.Butlerinn sest hér.Úrslit Bridgesambands ÍslandsLokastaða og innsláttur í excelskjalið hérna.
Þriggja kvölda Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs er að byrja annað kvöld, fimmtudaginn 29. febrúar. Skráning á heimasíðunni.Mót (bridge.
Sveit InfoCapital varð Reykjanesmeistari í gær. Í sveitinni spiluðu Ljósbrá Baldursdóttir, Matthías Þorvaldsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir G Ármannsson og Svala K Pálsdóttir.
Reykjanesmótið í sveitakeppni er spilað laugardaginn 17. febrúar frá kl. 10:00 - 19:00 Spilaðar verða 6 umf. eftir Monrad með 10 spila leikjum. Spilastaður er Hraunsel, Flatahrauni 3. Tímaplanið sést hér.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar