Fyrsta kvöldið af þremur í Janúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld.
Reykjanesmót í sveitakeppni 2020 haldið helgina 15-16 febrúar í Hafnarfirði Skráning Sjá skráningu
Miðvikudagsklúbburinn hóf nýtt ár með því að setja glæsilegt aðsóknarmet. 52 pör mættu og skemmtu sér við að spila skemmtilegasta spil í heimi.
Hið frestaða lokakvöld í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Ein sveit datt út og því voru 10 sveitir sem spiluðu. Sveit Grant Thornton sigraði með 1760 stig, en Málning kom næst með 1750 stig.
sjá dagskrá http://www.bridge.
Skipstjórarnir gerðu góðan túr á HSK mót og fiskuðu vel, aflinn var 61,7% næstir í mark voru Billi og Helgi. Næsta mót Briddsfélags Selfoss er þriggjakvölda butler tvímenningur.
Bridgefélag Kópavogs byrjar aftur starfsemi sína eftir hátíðahlé með fjögurra kvölda Monradtvímenningi þar sem þrjú bestu gilda. Allir velkomnir og ekki bindandi mæting.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar